Danskir dagar hafa verið haldnir í Stykkishólmi frá árinu 1994 og er hátíðin ein af elstu bæjarhátíðum landsins.
Fólk flykkist í Hólminn til að hitta ættingja, vini, kunningja, nú eða kynnast nýju fólki og njóta lífs og tilveru. Dagskráin býður uppá fjölbreytta skemmtun fyrir alla aldurshópa.
Frekari upplýsingar og breytingar á dagskrá eru tilkynntar á Facebook síðu Danskra daga